25.1.2016 | 14:06
Garðurinn minn
Þetta var verkefni í stærðfræði í þessi verkefni límdi ég fyrst tvö blöð saman með límbandi og það átti að vera uppkast. Ég teikna tjörn sem er um það bil 36 fermetrar, hringlaga blómabeð með þvermálið 3 metrar, þríhyrningslaga trjáreiti sem eru hver um sig 6 fermetrat, barnaleikvöllur sem er 80 fermetrar og 48 fermetrar kaffihús. Kaffihús stendur á 120 fermetrar afmörkuðu svæði. Þegar ég var búin að teikna þetta uppkast byrja ég að teikna þetta á A3 blað. Þegar ég var búin átti ég að taka mynd af þessu og setja hana inni á bloggið. Mér finnst þetta vera gaman.
21.1.2016 | 13:57
Staðreyndir um Evrópu
Fyrst fáum við blað með spurningonum og svara þeim í uppkastablaði verkefni mitt
26.3.2015 | 09:36
Noregur
Í þessu verkefni var ég að fjalla um Noreg.Ég var að vinna í forriti sem heitir Publisher. Það sem ég lærði um Noreg er að höfuðborgin heitir Osló og hæsta fjallið heitir Galhöppiggen. Þá lærði ég að Noregur á landamæri að Svíþjóð og Rússlandi.
Mér fannst gaman að vinna þetta verkefni.
Hér getið þið séð verkefnið mitt.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar