31.5.2016 | 09:39
Tyrkjaránið leikrit
Í þessu leikriti var ég með 2 hlutverk, fyrst var ég Vestmaneyingur sem heiti Jón og svo höfðingi. Þetta leikrit er um ræningja sem fóru til Vestmannaeyja og rændu fólki. Fyrst komu ræningjar til Vestmannaeyja og tóku fólk á skip til Afríku. Fólkið var margar vikur á leðinni og þegar það kom til Alsír þá fóru þau í þrælatorgið og var selt þar.
Ég lærði að ræningjar voru í Vestmannaeyjum og tóku fólkið til Afríku til að selja það.
Mér finnst þetta skemmtilegt verkefni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar